Auglýsing frá landskjörstjórn

           Landskjörstjórn gjörir kunnugt međ vísan til 44. gr. laga um kosningar til Alţingis ađ bornir hafa veriđ fram eftirtaldir listar í öllum kjördćmum landsins viđ alţingiskosningarnar sem fram eiga ađ fara 12. maí 2007:

B-listi borinn fram af Framsóknarflokknum. 

D-listi borinn fram af Sjálfstćđisflokknum.

F-listi borinn fram af Frjálslynda flokknum.

I-listi borinn fram af Íslandshreyfingunni.

S-listi borinn fram af Samfylkingunni.

V-listi borinn fram af Vinstri hreyfingunni – grćnu frambođi.         

Auk ţess verđur borinn fram í Norđausturkjördćmi:

       E-listi borinn fram af Baráttusamtökum eldri borgara og öryrkja.

 

 

Reykjavík, 30. apríl 2007

 

Landskjörstjórn,

 

Hervör Ţorvaldsdóttir, varaformađur,

Ástráđur Haraldsson,

Guđríđur Ţorsteinsdóttir,

Gísli Baldur Garđarsson

 

Auglýsing međ undirskriftum - pdf skjal

  


ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica vefsvćđivefsvćđi - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.